Hér sjást útihúsin í Arnarholti.  Fjær er nýrri hluti húsanna, frá því um miðja síðustu öld: fjós, fjárhús, hlaða, súrheysturn og geymslur.  Nær eru gömlu fjárhúsin, en hlaðan sem tengist þeim og er næst á myndinni mun vera frá því um 1930.  Myndin var tekin 10. júlí 2006.


Site Map | Printable View | © 2008 - 2020 Tölvar ehf | Powered by mojoPortal | XHTML 1.0 | CSS | Design by styleshout