Hér verður safnað saman myndum sem varða jörðina og félagið í heild.

Sérhver sameigandi og reyndar hver sem er getur fengið úthlutað síðu, þar sem hann sér sjálfur um að raða inn efni.  Umsjónarmaður aðstoðar einnig gjarnan við slíkt, ef óskað er.  Myndasíður eru af tveimur gerðum.  Annars vegar er einföld gerð, þar sem safnið er sett fram sem smámyndir með titli.  Sé smellt á smámyndina, er myndin birt í fullri stærð.  Hinsvegar er myndasafn, þar sem unnt er að skrifa texta með hverri mynd. 

Ýmsar myndir

Aholt360
 
HreinsunLundarinsHaust2009Small
 
Ræktunarsetur20
 
 

Site Map | Printable View | © 2008 - 2019 Tölvar ehf | Powered by mojoPortal | XHTML 1.0 | CSS | Design by styleshout